Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er haldinn fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Í tengslum við hann ætlum við að leggja áherslu á stærðfræði alla þessa vikuna. Kennarar munu flétta stærðfræði inn í kennsluna á ýmsa vegu.
Lesa fréttina Dagur stærðfræðinnar

Tannverndarvika

Fyrsta vika febrúarmánaðar ár hvert er helguð tannvernd. Til að vekja athygli á tannverndarvikunni í skólaumhverfinu er samstarf við starfsfólk skóla afar mikilvægt og í áranna rás hefur verið lögð áhersla á gerð fræðsluefn...
Lesa fréttina Tannverndarvika

Akureyrarferð 4. og 5. bekkjar Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Á fimmtudaginn í síðustu viku var 4. og 5. bekk í Dalvíkurskóla  og Árskógarskóla boðið á leikritið Bláa gullið sem fjallar um vatnið okkar. Leikritið var sýnt í Menningarhúsinu Hofi Akureyri. Allir skemmtu sér vel enda ...
Lesa fréttina Akureyrarferð 4. og 5. bekkjar Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

1. EoE - Kveðjuveisla fyrir Viktor Mána

Miðvikudaginn 26. janúar vorum við í 1. EoE með kveðjuveislu fyrir hann Viktor Mána okkar. Við fórum í stórskemmtilega nornaleikinn og skúffuleik. Við gáfum Viktori Mána kveðjukort með myndum af honum og okkur þar sem við ósku
Lesa fréttina 1. EoE - Kveðjuveisla fyrir Viktor Mána
Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

10. bekkur heimsótti Menntaskólann á Tröllaskaga í morgun. Nemendur fengu kynningu á starfsemi skólans og námsframboði. Nemendur fengu að taka þátt í kennslustundum. Skólameistari MT var mjög ánægð með heimsóknina og nemendur o...
Lesa fréttina Heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga

Dótadagur hjá 1. EoE

Fyrstu bekkingar gerðu sér glaðan dag á miðvikudaginn og mættu með alls kyns dót í skólann. Deginum var svo að mestu varið í frjálsan leik með dótið og skemmtu allir sér ljómandi vel, meðal annars í dúkkuleik, dýraleik og ka...
Lesa fréttina Dótadagur hjá 1. EoE
1. EoE - Ísgerð í útikennslu

1. EoE - Ísgerð í útikennslu

Við í 1. EoE fórum í dag í útikennslu á skólalóðinni okkar. Við lærðum að búa til ís úr mjólk og bragðefni. Krakkarnir voru mjög áhugasamir og tóku virkan þátt í því sem verið var að gera.  Þegar ísinn var tilb
Lesa fréttina 1. EoE - Ísgerð í útikennslu

Glærusýningar 5. og 6. bekkjar

Sýning nemenda á afrakstri vinnu þemadaga var frábærlega vel sótt af foreldrum. Hér má líta glærusýningar sem 5. og 6. bekkingar unnu út frá vangaveltum og fræðslu um mengun.
Lesa fréttina Glærusýningar 5. og 6. bekkjar

Frábær skólavika

Það hefur mikið verið að gerast í skólanum þessa vikuna. Þemadagarnir voru mjög vel heppnaðir sem og sýningin á vinnu nemenda, það var ánægjulegt að sjá hve margir foreldrar sáu sér fært að mæta á sýningun. Í morgun fór...
Lesa fréttina Frábær skólavika

Kynning á þemadögum

Föstudaginn 14. janúar á milli kl. 12 og 13:30 kynna nemendur vinnu sína á þemadögum. Foreldrar eru velkomnir í skólann og skoða afraksturinn.
Lesa fréttina Kynning á þemadögum

Heimasíða fjölmiðlahóps á þemadögum

Nú standa yfir þemadagar hér í Dalvíkurskólar þar sem fjallað er um umhverfið frá ýmsum hliðum. Einn hópurinn fékk það verkefni að flytja fréttir af því sem aðrir eru að fást við og ákváðu að búa til heimasíðu til a
Lesa fréttina Heimasíða fjölmiðlahóps á þemadögum

Umhverfisþema í Dalvíkurskóla dagana 12. og 13. jan

Nemendur vinna fjölbreytt umhverfistengd verkefni, t.d endurvinna pappír,  gefa gömlum krukkum nýtt líf,  vinna listaverk úr ýmsu verðlausu efni, fræðast um flokkun og nýtingu á vatni og hreinlæti. Edward Hákon flytur fyrir...
Lesa fréttina Umhverfisþema í Dalvíkurskóla dagana 12. og 13. jan