Á efri myndinni má sjá hetjuhópinn og á þeirri neðri er tröllahópurinn.

Leikskólabörn heimsækja bókasafnið

Í morgun komu tveir hópar frá Krílakoti í heimsókn á bókasafnið. Síðastliðin ár hefur verið unnið markvisst með heimsóknir leik- og grunnskólabarna á bókasafnið og það vel gefist. Börnin læra að umgangast bókasafnið, bókakostinn og húsið í heild sinni og oftar en ekki verða þessar heimsóknir til þes…
Lesa fréttina Leikskólabörn heimsækja bókasafnið
Lokað á bókasafninu föstudaginn 27. janúar frá hádegi

Lokað á bókasafninu föstudaginn 27. janúar frá hádegi

Föstudaginn 27. janúar nk. verður lokað á bókasafni Dalvíkurbyggðar frá kl. 12.30 - 17.00 vegna sameiginlegs starfsdags allra starfsmanna sveitafélagsins. Við biðjumst velvirðingar á öllum þeim vandræðum sem það kann að valda.  Við minnum hins vegar á laugardagsopnun sem verður á sínum stað næsta l…
Lesa fréttina Lokað á bókasafninu föstudaginn 27. janúar frá hádegi
Nokkrar nýjar bækur bættust við safnkostinn í morgun og aðrar sem voru til fyrir en eru nú fáanlegar…

Nýjar bækur

Á nýju ári fara að detta inn nýjar bækur og enn aðrar koma aftur en að þessu sinni í kilju. Margir kjósa það heldur að fá bókmenntirnar matreiddar í kiljuformi en oft þarf að bíða lengur eftir kiljunum en þeim harðspjalda. Það má því gera ráð fyrir því að margir bíði spenntir eftir nýjustu bókum Arn…
Lesa fréttina Nýjar bækur
Tryggvi Jónsson (Frystihússtjóri), Ásgeir P. Sigjónsson (kennari) og Egill Júlíusson (útgerðarmaður)…

Ljósmyndahópur kemur saman á nýju ári

Á Héraðsskjalasafni Svarfdæla starfar öflugt teymi við greiningu á ljósmyndum sem borist hafa safninu. Hópurinn hittist vikulega á miðvikudögum frá 10.00 - 12.00 í kjallara Ráðhúss Dalvíkur og eru allir velkomnir sem hafa áhuga. Það er mikill fengur fyrir okkur öll að hafa aðgang að þekkingu þessa h…
Lesa fréttina Ljósmyndahópur kemur saman á nýju ári