Skjalasafnið lokað tímabundið

Skjalasafnið lokað tímabundið

Vegna framkvæmda á skjalasafninu í kjallara Ráðhússins verður það lokað frá 15. - 30. apríl. Þeir sem þurfa aðgang að upplýsingum sem safnið geymir hafið samband við afgreiðslu bókasafnsins í Bergi.
Lesa fréttina Skjalasafnið lokað tímabundið

Árskýrslur 2015 komnar út

Árskýrsla Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla fyrir árið 2015 eru nú aðgengilegar á netinu.
Lesa fréttina Árskýrslur 2015 komnar út
Hádegisfyrirlestur 14. apríl - Ævintýraferð til Indókína

Hádegisfyrirlestur 14. apríl - Ævintýraferð til Indókína

Ævintýraferð til Indókína er heitið á næsta hádegisfyrirlestri í Bergi sem verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl. Dóróþea Reimarsdóttir og Viðar Kristmundsson segja frá í máli og myndum frá ferð sem þau fóru til Thailands,...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 14. apríl - Ævintýraferð til Indókína