Sýning um störfin í sveitinni

Í sýningarskáp skjalasafnsins er nú komin upp ný sýning sem ber heitið Sveitin og sveitastörf. Þar er að finna m.a. ljósmyndir sem sýna fólk við vinnu og verða sýndar í sumar á vegg með skýringum myndahópsins. E...
Lesa fréttina Sýning um störfin í sveitinni
Hádegisfyrirlestur í Bergi 25. febrúar

Hádegisfyrirlestur í Bergi 25. febrúar

Hádegisfyrirlesturinn í febrúar verður fluttur af Brynhildi Þórarinsdóttur rithöfundi og dósent við Háskólann á Akureyri. Brynhildur hefur rannsakað og fjallað um bóklestur barna og unglinga og kennir m.a. barnabókmenntir við ke...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í Bergi 25. febrúar

Sumarstarfsmaður óskast

Í sumar vantar okkur starfsmann í 100% starf á tímabilinu júní - ágúst. Við leitum að einstaklingi sem þarf að vera orðinn 18 ára. Að vera með góða menntun er æskilegt, en enn betra er að hafa góða þjónustulund og að ...
Lesa fréttina Sumarstarfsmaður óskast
Púsluspilamarkaður

Púsluspilamarkaður

Í febrúar verður hinn árlegi púsluspilamarkaður í gangi á bókasafninu. Þú kemur með púsluspilin þín og færð önnur í staðinn. Það má líka semja um að fá að kaupa gegn vægu gjaldi t.d. kr. 100 pr. kassa. Kíktu á og ger...
Lesa fréttina Púsluspilamarkaður