Hádegisfyrirlestur í Bergi 18. nóv

Hádegisfyrirlestur í Bergi 18. nóv

Föstudaginn 18. nóvember heldur Finnur Friðriksson dósent við kennaradeild HA fyrirlestur í Bergi sem ber heitið: Hín síkvika tunga, nokkur orð um málnotkun og málbreytingar. Finnur hefur rannsakað þær breytingar sem eru að verða á íslensku talmáli. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15. Allir eru velkomni…
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur í Bergi 18. nóv
Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Á mánudagskvöld 14. nóv. verður upplestrarkvöld í Bergi. Þá sameinum við á einu kvöldi því að Norræna bókasafnavikan hefst, dagur íslenskrar tungu er í þeirri sömu viku og ,,jólabókaflóðið" er í hámarki. Við bjóðum upp á notalega stemmingu, lestur úr nýjum og forvitnilegum bókum og þeir sem vilja ge…
Lesa fréttina Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember