Myndavinna í Árskógarskóla

Myndavinna í Árskógarskóla

26. október og 2. nóvember verður myndahópur skjalasafnsins við vinnu í Árskógarskóla í stað skjalasafnins. Eingöngu verður unnið með myndir af Ströndinni.  Allir eru velkomnir. Mæting kl. 10 á bókasafni Árskógarskóla.
Lesa fréttina Myndavinna í Árskógarskóla
Hádegisfyrirlestur föstudaginn 14. október

Hádegisfyrirlestur föstudaginn 14. október

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins verður föstudaginn (ath. ekki fimmtudagur) 14. október kl. 12:15 í Bergi. Hann er í höndum Margrétar Guðmundsdóttur sagnfræðings og nefnist  Raddir kvenna í Dalvíkurbyggð.    Allir eru velkomnir. Ath. Þula verður opin og fólki boðið að snæða inni í salnum.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur föstudaginn 14. október