Á sjó og landi - myndasýning

Á sjó og landi - myndasýning

Í næsta hádegisfyrirlestri 4. des. mun myndahópurinn á skjalasafninu sýna úrval mynda úr greiningarvinnu haustsins. Myndirnar sýna allar fólk við störf í sjávarútvegi bæði á sjó og í landi. Hópurinn mun segja frá myndunum og ...
Lesa fréttina Á sjó og landi - myndasýning
Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð

Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð

Í tilefni af Norræna skjaladeginum 8. nóvember var settur upp sameiginlegur vefur Héraðsskjalasafnanna um Vesturfara. Í framhaldi af þeirri vinnu vann Jolanta Piotrowska sýningu um Vesturfara frá Dalvíkurbyggð sem n...
Lesa fréttina Vesturfarar úr Dalvíkurbyggð
Myndir frá sjávarútvegi óskast

Myndir frá sjávarútvegi óskast

Ljósmyndahópur skjalasafnins hefur í haust unnið með myndir úr Dalvíkurbyggð sem tengjast sjávarútvegi og fólki við störf í fiskvinnslu og við fiskveiðar. Stefnt er að því að sýna afraksturinn í næsta hádegisfyrir...
Lesa fréttina Myndir frá sjávarútvegi óskast

Hádegisfyrirlestur 6. nóvember

Næsti hádegisfyrirlestur verður Um brimbretti við Íslandsstrendur Það er hann Óliver Hilmarsson kennari við Dalvíkurskóla sem ætlar að fjalla um efnið. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:15.  Allir eru velkomnir og við minnum á ...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 6. nóvember