Ljósmyndavinna að hefjast

Ljósmyndavinna að hefjast

Starfið í kringum skráningu gamalla ljósmynda hefst á morgun 2. október á skjalasafninu. Í vetur verðus sú vinna á miðvikudagsmorgnum kl. 10 - 12. Allir eru velkomnir
Lesa fréttina Ljósmyndavinna að hefjast

Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins 3. október

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri heldur fyrirlesturinn: Sveppir - ætir, ómissandi en stundum til vandræða. Í Bergi 3. október kl. 12:15 - 13:00 Sagt verður frá svepparí...
Lesa fréttina Fyrsti hádegisfyrirlestur vetrarins 3. október

Vetrarstarfið að hefjast á bóka- og skjalasafninu

Vetrarstarfið er nú að komast í gang á bóka- og skjalasafninu. Opnunartími safnsins er kl. 10:00-17:00 alla virka daga og á laugardögum kl. 13:00 - 16:00. Morguntímarnir þ.e. frá 10:00 - 12:00 eru sérstaklega hugsaðir fyrir skipulagt...
Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast á bóka- og skjalasafninu
Bókasafnsdagurinn 9. sptember

Bókasafnsdagurinn 9. sptember

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 9.september á bókasöfnum um allt land. Markmið bókasafnsdagsins er að vekja athygli á því starfi sem unnið er á bókasöfnunum og mikilvægi bókasafna fyrir samfélagið. Á...
Lesa fréttina Bókasafnsdagurinn 9. sptember