Síðasti starfsdagur Önnu Baldvinu

Síðasti starfsdagur Önnu Baldvinu

Þann 30. apríl lauk Anna Baldvina Jóhannsdóttir sínum síðasta starfsdegi á Bóka- og skjalasafni Dalvíkurbyggðar. Hún hóf störf á skjalasafninu haustið 2009 og hefur átt mestan þátt í því að koma því fyrir í...
Lesa fréttina Síðasti starfsdagur Önnu Baldvinu
Fróðlegur fyrirlestur

Fróðlegur fyrirlestur

Síðasti hádegisfyrirlestur vetrarins var haldinn 2. maí. Um 30 manns mættu og hlýddu á mjög fróðlegan fyrirlestur Þorsteins Skaftasonar um örnefni í fjallendinu umhverfis Dalvíkurbyggð. Þorsteinn hefur unnið frábært starf og s
Lesa fréttina Fróðlegur fyrirlestur
Síðustu dagar ljósmyndasýningarinnar í Bergi

Síðustu dagar ljósmyndasýningarinnar í Bergi

Ljósmyndasýningin sem stendur yfir í Bergi þessa dagana, hættir næsta föstudag. Það eru því síðustu forvöð að sjá hana á stórum skjá. Áfram verður hægt að koma með upplýsingar um einstaka myndir til starfsmanna bóka- og ...
Lesa fréttina Síðustu dagar ljósmyndasýningarinnar í Bergi

Sumarstarf á bókasafninu

Bókasafnið á Dalvík leitar að starfsmanni til sumarafleysingar. Um er að ræða fullt starf í maí –ágúst Umsækjendur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Stúdentspróf er æskilegt. Áhugasamir geta sótt um í gegnum heim...
Lesa fréttina Sumarstarf á bókasafninu

Ljósmyndasýning í Bergi

Ljósmyndasýning skjalasafnsins í Bergi er opin á opnunartíma bókasafnsins. Sýningin stendur yfir frá 4. apríl - 26. apríl. Gestir eru hvattir til að bæta við upplýsingum við myndirnar.
Lesa fréttina Ljósmyndasýning í Bergi

Hádegisfyrirlestur 4. apríl

Hádegisfyrirlesturinn 4. apríl verður opnun ljósmyndasýningar sem er afrakstur vinnuhóps sem hist hefur á þriðjudagsmorgnum í vetur. Myndunum verður varpað á vegg og upplýsingar um þær birtar. Þetta eru ljósmyndir úr Dalví...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 4. apríl