Hádegisfyrirlestur 4. apríl

Hádegisfyrirlesturinn 4. apríl verður opnun ljósmyndasýningar sem er afrakstur vinnuhóps sem hist hefur á þriðjudagsmorgnum í vetur. Myndunum verður varpað á vegg og upplýsingar um þær birtar. Þetta eru ljósmyndir úr Dalví...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 4. apríl
Komdu að spila og spjalla

Komdu að spila og spjalla

Miðvikudaginn 14. mars hittust um 50 manns í Bergi til að kynnast, spila og spjalla. Þetta voru nemendur á íslenskunámskeiðum Símeyjar ásamt kennurum sínum þeim Guðnýju Ólafs og Unni Hafstað. Þeim til aðstoðar mættu 10 Íslendi...
Lesa fréttina Komdu að spila og spjalla
Fjölmenni á hádegisfyrirlestri

Fjölmenni á hádegisfyrirlestri

Fjölmenni var á hádegisfyrirlestri Júlíusar Júlíussonar í Bergi 7. mars. Um 160 manns mættu og hlýddu á Júlíus fjalla um hvernig fólk úr Dalvíkurbyggð hefur sett svip sinn á íslenskt samfélag í gegnum árin með eftirminnilegu...
Lesa fréttina Fjölmenni á hádegisfyrirlestri

Hádegisfyrirlestur 7. mars

Næsti hádegisfyrirlestur verður 7. mars í Bergi. Þá mun Júlíus Júlíusson flytja fyrirlestur sem hann nefnir, Stærstur, frægastur, flottastur?  Mun Júlíus fjalla um vangaveltur sínar tengdar því litla samfélagi sem við búum...
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestur 7. mars

Lokað fyrir hádegi 4. mars

Vegna óveðurs opnar bókasafnið ekki fyrr en kl. 12 í dag 4. mars.
Lesa fréttina Lokað fyrir hádegi 4. mars