Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna

Börn á aldrinum 6-12 ára geta nú tekið þátt í að velja bestu barnabók liðins árs.  Hver lesandi má velja 3 bækur.  Úrslitin verða kynnt við hátíðlega athöfn 15. maí í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15.&n...
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna
Frá Héraðsskjalasafni Svarfdæla

Frá Héraðsskjalasafni Svarfdæla

Í Dalvíkurbyggð er starfrækt héraðsskjalasafn, sem stofnað var 1980. Þar er varðveitt saga byggðalagsins í formi opinberra skjala, einkaskjala, alls kyns bréfa og mikils magns mynda. Skilaskyldir aðilar til safnsins eru opin...
Lesa fréttina Frá Héraðsskjalasafni Svarfdæla

Áminning í tölvupósti

Í nýliðnum febrúarmánuði byrjaði bókasafnið að senda lánþegum áminningar um síðasta skiladag í tölvupósti.  Þetta á við um öll gögn sem eru með 30 daga útlán.  Tölvupósturinn er sendur út tvisvar í viku...
Lesa fréttina Áminning í tölvupósti