Sögustund á safni

Sögustund á safni

Þann 2. apríl n.k. er alþjóðadagur barnabókarinnar og afmælisdagur H.C. Andersen.  Á föstudaginn 1. apríl kl. 16.00  ætlar Þuríður Sigurðardóttir, Þura, að lesa fyrir börn úr sögum H.C. Andersen.  -&nb...
Lesa fréttina Sögustund á safni

Sumarstarf við Bókasafn Dalvíkurbyggðar

Laust er til umsóknar starf við sumarafleysingar á Bókasafninu. Um er að ræða 60% - 80% stöðugildi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á bókum og bóklestri. Hafa ríka þjónustulund. Vera samviskusamur. Tölvu- og tu...
Lesa fréttina Sumarstarf við Bókasafn Dalvíkurbyggðar
Hvenær á ég að skila bókunum

Hvenær á ég að skila bókunum

Hægt er að fara inn á www.gegnir.is til að sjá hvaða bækur viðkomandi er með í útláni. Þar er reitur sem heitir NÚMER. Þar skal setja kennitölu og síðan er lykilorð, sem fæst á bókasafninu sett í reitinn ...
Lesa fréttina Hvenær á ég að skila bókunum
Val á barnabók ársins 2010

Val á barnabók ársins 2010

Eins og undanfarin ár gefst börnum á aldrinum 6-12 ára kostur á að velja bestu barnbók ársins 2010.   Á bókasafninu hangir uppi veggspjald með mynd af bókunum svo komu út á síðasta ári.  Hvert barn má síðan velj...
Lesa fréttina Val á barnabók ársins 2010