Nýjar bækur

Jólabókaflóðið hefur náð til Bókasafnis.  Flestar vinsælustu bækurnar, sem út eru komnar eru annað hvort komnar eða eru að koma í Bókasfnið.  Mikið magn af nýjum bókum eru núna inni og eins og sagt er: ...
Lesa fréttina Nýjar bækur

Myndlistasýning á bókasafninu

Á bókasafninu stendur nú yfir sýning á verkum leikskólabarna 4-5 ára, er heimsótt hafa safnið á haustmánðuðum.  Börnin komu frá Fagrahvammi, Krílakoti og Leikbæ. Fólk er eindregið hvatt til að koma á safnið og skoða verk
Lesa fréttina Myndlistasýning á bókasafninu

Nýjar bækur og mynddiskar til útláns

Vinsælar bækur, sem nú eru komnar í kiljur eru m.a. Furðulegt háttarlag hunds um nótt  eftir Mark Haddon  -  Saga af einhverfum dreng. Sólskinshestur eftir Steinunni Sigurðardóttur Vetrarborgin eftir Arnald Indriðason Hv...
Lesa fréttina Nýjar bækur og mynddiskar til útláns

Vetraropnun bókasafnsins

Við viljum vekja athygli á því að frá og með 1. sept. (næstkomandi föstudag) er safnið opið alla virka daga, samkv. vetraropnun. Við hvetjum alla íbúa Dalvíkurbyggðar til að nýta sér það sem bókasafnið hefur upp á að bjó
Lesa fréttina Vetraropnun bókasafnsins

Hjörtur Ármann Eiríksson kemur færandi hendi

  Þann 6. júlí sl. var Héraðsskjalasafninu færð höfðingleg gjöf  Þetta voru 3 bækur veglegar mjög sem innihalda Fjallkonuna, blað sem gefið var út hálfsmánaðarlega  í Reykjavík árg. 1884 - 1899; Nýju öldina árg. 1897 - 1898; Bjarka árg. 1896 - 1897 og Landnemann - frjettir frá Canada og Íslendingum…
Lesa fréttina Hjörtur Ármann Eiríksson kemur færandi hendi

Gamlar guðsorðabækur

Vakin er athygli á að sýning á gömlum guðsorðabókum, í eigu Héraðsskjalsafnsins, er staðsett í Bókasafninu og verður opin á opnunartíma safnsins fram í ágústlok. Allt eru þetta bækur úr fórum fólks úr Dalvíkurbyggð eða...
Lesa fréttina Gamlar guðsorðabækur

Óþekktar myndir

  Nú þegar eru nokkrir á óþekktu myndunum, sem settar voru inn í upphafi, komnir með nafn.  Í stað þeirra voru settar inn nýjar myndir og er fólk hvatt til að skoða myndirnar og hafa sambandi við safnstjóra ef það ...
Lesa fréttina Óþekktar myndir

Ný heimasíða Bókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins

. Nú er sumaropnunartími safnanna að hefjast og eru söfnin því opinn sem hér segir.Mánudaga 14.00 - 17.00Fimmtudaga 14.00 - 19.00  
Lesa fréttina Ný heimasíða Bókasafnsins og Héraðsskjalasafnsins

Nýir titlar á Bókasafninu

Nýjustu titlarnir á bókasafninu   Kiljur frá Bjarti: Dauðinn og mörgæsin Barndómur Næturvaktin Níu nætur Vitaskipið við Blackwater Sumarljós og svo kemur nóttin   Aðrir titlar: Verndum þau - Hvernig bregðast á við gru...
Lesa fréttina Nýir titlar á Bókasafninu

bókasafnið

bókasafnið
Lesa fréttina bókasafnið