Fréttir

Þjónustukönnun bókasafnsins

Þjónustukönnun bókasafnsins

Þjónustukönnun Bókasafns Dalvíkurbyggðar er nú aðgengileg. Við yrðum þakklát ef öll gætu séð af augnabliki til að svara könnuninni og aðstoða okkur þar með við að bæta þónustu bókasafnsins.   Könnunin er nafnlaus og órekjanleg og farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál. Gert er ráð fyrir því að …
Lesa fréttina Þjónustukönnun bókasafnsins
Bókasafnið lokað 15-16 desember!

Bókasafnið lokað 15-16 desember!

Og við sem héldum að þetta væri "búið" Það hryggir okkur að tilkynna að covid og magakveisa herjar á starfsfólk safnanna og hefur náð að fella okkur allar á einu bretti. Safnið verður opið í dag til 16:00 en því miður getum við ekki mannað vaktir á morgun og föstudag. Við þurfum því að h…
Lesa fréttina Bókasafnið lokað 15-16 desember!
Jóladagatal safnanna og Menningarhússins Bergs

Jóladagatal safnanna og Menningarhússins Bergs

Söfn Dalvíkurbyggðar og Menningarhúsið Berg kynna menningar-jóladagatal 2022.  Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á söfnum Dalvíkurbyggðar eða í Menningarhúsinu . Við höfum lagt metnað í að móta fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa sem dreifist jafnt yfir aðventuna. Það er einlæg…
Lesa fréttina Jóladagatal safnanna og Menningarhússins Bergs

"Sjónvarpslaus fimmtudagur" - Kvöldopnun á bókasafni!

Við kynnum einnig til leiks nýjung hjá bókasafninu en það eru kvöldopnun einu sinni í mánuði. Kvöldopnanir verða á annan fimmtudag hvers mánaðar og verður þá opið frá 18.00-22.00.   Fyrsta kvöldopnunin er næstkomandi fimmtdag, 13. október frá 18:00-22:00.   Þessi kvöld verður hefðbundin opnun á …
Lesa fréttina "Sjónvarpslaus fimmtudagur" - Kvöldopnun á bókasafni!
Breyttur opnunartími og kvöldopnun á Bókasafni!

Breyttur opnunartími og kvöldopnun á Bókasafni!

Í október tekur í gildi nýr opnunartími á Bókasafni Dalvíkurbyggðar. Nýir opnunartímar í vetur verða frá 11.00-16.00 alla virka daga nema á fimmtudögum er opið frá 11.00-17.00. Laugardagsopnanir haldast óbreyttar frá 13.00-16.00. Á fimmtudögum, þegar opið er til 17.00, verður lögð áhersla á bjóða u…
Lesa fréttina Breyttur opnunartími og kvöldopnun á Bókasafni!
Alma tekur við af Gegni nú í sumar

Skert þjónusta á bókasafni vegna uppfærslu

Uppfærsla - Bókasafnskerfið Gegnir verður Alma
Lesa fréttina Skert þjónusta á bókasafni vegna uppfærslu
Sumarstarf á söfnum Dalvíkurbyggðar

Sumarstarf á söfnum Dalvíkurbyggðar

Söfn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir starfsfólki. Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða 40% starfshlutfall og/eða önnur hvor helgi. Starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggðar, Byggða…
Lesa fréttina Sumarstarf á söfnum Dalvíkurbyggðar
Opinn framboðsfundur allra framboða til sveitastjórnarkosninga

Opinn framboðsfundur allra framboða til sveitastjórnarkosninga

Bókasafn Dalvíkurbyggðar stendur fyrir opnum fundi fyrir íbúa Dalvíkurbyggðar þar sem öll framboð fá tækifæri til að kynna sig og svara spurningum sem brenna á íbúum.   Þrír frambjóðendur allra flokka munu sitja í pallborði og fundarstjórn er í höndum Gísla Rúnars Gylfasonar.   Dagskrá fundarins…
Lesa fréttina Opinn framboðsfundur allra framboða til sveitastjórnarkosninga
Sumarstörf á söfnum Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf á söfnum Dalvíkurbyggðar

Söfn Dalvíkurbyggðar og Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn óskar eftir starfsfólki. Við leitum nú að einstaklingum sem hafa áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi í sumar. Um er ræða störf frá 50-100% starfshlutfalli auk helgarvinnu en starfsstöðvar eru Bókasafn Dalvíkurbyggða…
Lesa fréttina Sumarstörf á söfnum Dalvíkurbyggðar
Söfn Dalvíkurbyggðar auglýsa lausa til umsóknar 75% stöðu starfsmaður safna.

Söfn Dalvíkurbyggðar auglýsa lausa til umsóknar 75% stöðu starfsmaður safna.

Leitað er eftir einstaklingi sem hefur áhuga á því að starfa í fjölbreyttu og menningarlegu umhverfi og er opinn fyrir því að þróa áfram safna- og menningarstarf í Dalvíkurbyggð. Um er að ræða tímabundið starf vegna afleysingar, allt að 12 mánuðir. Starfið dreifist hlutfallslega á Bókasafn Dalvíkur…
Lesa fréttina Söfn Dalvíkurbyggðar auglýsa lausa til umsóknar 75% stöðu starfsmaður safna.
Tilkynning frá Söfnum Dalvíkurbyggðar og Menningarhúsinu

Tilkynning frá Söfnum Dalvíkurbyggðar og Menningarhúsinu

Bókasafn Dalvíkurbyggðar verður opið áfram með venjubundnum hætti 10-17 með 10 manna fjöldatakmörkun. Gestir eru beðnir um að sinna erindum sínum fljótt og örugglega og takmarka veru sína á safninu. Hægt verður að panta bækur og sækja á bókasafnið með því að hafa samband við bókasafnið í síma (460-4…
Lesa fréttina Tilkynning frá Söfnum Dalvíkurbyggðar og Menningarhúsinu
Vetrarsól

Vetrarsól

Minnum á glæsilegu sýninguna Systralag II eftir Bergþóru Jónsdóttur sem er til sýnis hér í Bergi.
Lesa fréttina Vetrarsól